GPS upplýsingarnar frá ferlaráði hafa verið færðar undir „Fróðleik / Bókasafn“ í svörtu stikunni efst á síðunni. Þar ætti að vera auðveldara að finna skrárnar þegar frá líður.
Einnnig ef smellt er hér , opnast yfirlit yfir ferlasafn flokkað eftir sveitafélögum. Þetta eru allt sumarferlar af leiðum í sveitafélögum sem lyggja að hluta innan skilgreindrar hálendislínu. Ferlarnir hafa safnast hafa hjá félögum f4x4 í gegnum tíðina og einnig hefur töluvert safnast í samstarfsverkefni LMí og F4x4 á undanförnum árum.
Þessi gögn eru fyrst og fremst til fróðleiks og eru birt með öllum hefðbundnum fyrirvörum varðamdi svona gögn. Í þeim leynast villur.
Ferlaráð f4x4