Austurlandsdeild heldur Námskeið í Fjallaskarði 28-30 mars.
Námskeiðið hefst kl 21 á föstudagskvöld .
Dagskráin er þannig.
Föstudagur;
2100-2300. Fyrirlestur um almenna ferðamennsku- Lestur veðurspáa ofl
2400. Ljósin slökkt og ró kominn á
Laugardagur;
kl 0800-0900 Morgunmatur
0900-1200 Stutt ágrip í grunnartiðum siglingafræði Farið yfir og kennt notkun GPS staðsetningatækja
1200-1300Hádegishlé
1300-1500. Framhald á GPS kennslu
1500-1700 Leystar þrautir með staðsetningartækjum.
1800. Sameiginlegur Kvöldverður
1930 Kvöldvaka Endurfluttur annáll frá síðasta Þorrablóti auk almennrar gleði
kl 2400. Allir að sofa í hausinn á sér
Sunnudagur. kl 0900 Ræs og Næs. Tökum frá 2-3 tíma í vinnu við skálann og svo haldið heim
Verð fyrir námskeið gistingu og kvöldverð á laugardag. kr 4000. á mann.
greiðist inn á reikning 0175-26-444444. kt 600103-3850. staðfesting sendist á ingvar.rikhards@simnet.is
Þeir sem geta komi með sín Gps tæki með sér ásamt köplum. Munum hafa 12 volta spennu á svæðinu.