Nú í maí er ætlunin að reyna að ná saman sem allra mest af gps ferlum sem náðust á tæki og tölvur þátttakenda í ferðrinni „Í hjólför aldamótanna“ sem farin var í mars síðastliðinum. Meiningin er að bæta því sem berst af ferlum í gagnabanka klúbbsins, sem heimild um þessa ferðahelgi sem hófst á fimmtudeginum 18. mars 2010.