Nú styttist í fyrsta félagsfund vetrarins. Fundurinn verður að venju haldinn á Hotel Natura og verður að þessu sinni í Bíósalnum.
Fundurinn hefst stundvíslega kl 20:00 þann 2. September næstkomandi. Dagskrá er eftirfarandi.
- Innanfélagsmál.
- Kynning á stórsýningu Ferðaklúbbsins 4×4 í Fífunni
- Hlé
- Önnur mál og frjáls umræða.
Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á þennan fyrsta fund vetrar.