Stjórn Ferðaklúbbsins 4×4 boðar til fundar með nefndum n.k. fimmtudag 23. maí kl. 20:00 í húsnæði Klúbbsins á Eirhöfða.
Mikilvægt er að sem flestir úr nefndunum mæti. Farið verður yfir starfið sem framundan er í sumar ásamt því sem skipunarbréf verða afhent.