Jarðfræðingurinn og jöklafræðingurinn Helgi Björnsson verður með fyrirlestur um fund bandarísku herflugvélarnar á Grænlandsjökli á næsta fundi.
Í ár eru 70 ár frá því flugvélarnar lentu á jöklinum.
Helgi er einn reynslumesti jöklafræðingurinn sem Ísland hefur alið.
Önnur mál eru undirbúningur fyrir Stórferð 4×4.