Landgræðsluferð Umhverfisnefndar f4x4 var farinn í Þjórsárdalinn nú um helgina 19.-22. júni 2009.
Ferðin gekk í allastaði vel. Tæplega 60 manns voru á svæðinu þegar flest var, stórhuga fólk sem lagði metnað sinn í að græða Núpskóg og Þórðarholt.
Flestir voru komnir um kvöldmatarleitið á föstudeginum og komu sér upp gistiaðstöðu í boði Hekluskóga á tjaldstæðinu við Sandártungu.
Sjá nánar fyrir neðan…