Frestun nýliðaferðar 31.10.2012 by Samúel Þór Guðjónsson Sökum óviðráðanlegra aðstæðna, sem og veðurfarslegs hallæris, verður nýliðaferðinni frestað um tvær vikur. Verður hún því haldin helgina 30. Nóvember til 2. Desember. Vonandi mun þessi tilfærsla ekki valda miklum vandræðum fyrir þá sem hafa hug á að koma með. Sjá nánar í spjallþræði hér.