Enn einu sinni hefur Litlanefnd komið með nýjan flöt á þálfun fyrir nýliða, en laugardaginn 27. mars stóð nefndin fyrir GPS ratleik sem ætlað var að upplýsa jeppafólk um notkun þessa ómissandi tækis í ferðum á hálendinu. Það voru 6 hópar sem lögðu af stað frá Skeljungi við Vesturlandsveg þennan bjarta laugardagsmorgun og hver hópur fékk sína fyrstu GPS punkta, en enginn hópur var með alveg sömu leið.
Myndasafn 1 – Guðmundur G. Kristinsson