FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Fjallaskarð um næstu helgi 15-17 ágúst

13.08.2014 by Hafliði Sigtryggur Magnússon R-3833

Nú styttist í fyrstu vinnuferð Austulandsdeildar í Fjallaskarð. Á verkefnalistanum þesa helgi er að grafa 220 metra vatnslögn að nýju og betra vatnsbóliog setja þar lindarbrunn. Setja niður undirstöður fyrir vélarhús. Setja upp mastur fyrir vindrafstöð og sólarsellur. Fyrir þá sem hagir eru á tré eru verkefnin að setja saman og upp heitapottinn sem bíður upp frá. Einnig að græja grindur og niðurfall í forstofuna.Við þurfum að grafa fyrir ídráttarrörum fyrir stýrikapla og fyrir 12 volta inntak í húsið.

Ætlunin er að fara með eina 5 tonna gröfu og eina 1,5 tonna ávörubíl.  Þurfum helst að koma efni úr þórisstaðakvíslinni að skálanum til að nota með stöplum og lika í síðustu 100 metrana á heimreiðinni sem verður alltaf drulla í vatnsveðri.

Vonandi sjá einhverjir sér fært að mæta. Síðan eru vinnuhelgar næstu 2 helgar á eftir. Flestir ættu að geta fundið sér tíma til að leggja hönd á plóg.


FacebookTwitter

Filed Under: Austurlandsdeild, Fréttir

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.