Leiðrétting, – opið hús verður með hefðbundnum hætti næsta fimmtudagskvöld.
Skotvís verður með fyrirlesturinn um gæsir næsta mánudagskvöld (19. September) kl. 20:00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
nefndin
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Leiðrétting, – opið hús verður með hefðbundnum hætti næsta fimmtudagskvöld.
Skotvís verður með fyrirlesturinn um gæsir næsta mánudagskvöld (19. September) kl. 20:00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
nefndin
GPS upplýsingarnar frá ferlaráði hafa verið færðar undir „Fróðleik / Bókasafn“ í svörtu stikunni efst á síðunni. Þar ætti að vera auðveldara að finna skrárnar þegar frá líður.
Einnnig ef smellt er hér , opnast yfirlit yfir ferlasafn flokkað eftir sveitafélögum. Þetta eru allt sumarferlar af leiðum í sveitafélögum sem lyggja að hluta innan skilgreindrar hálendislínu. Ferlarnir hafa safnast hafa hjá félögum f4x4 í gegnum tíðina og einnig hefur töluvert safnast í samstarfsverkefni LMí og F4x4 á undanförnum árum.
Þessi gögn eru fyrst og fremst til fróðleiks og eru birt með öllum hefðbundnum fyrirvörum varðamdi svona gögn. Í þeim leynast villur.
Ferlaráð f4x4
Klúbbnum barst í mánuðinum bréf frá Umhverfisráðuneytinu. Í bréfinu þakkar ráðuneytið Ferðaklúbbnum 4×4 það stórátak í vegamælingum á hálendi Íslands sem klúbburinn stóð að í samvinnu við Landmælingar Íslands á undanförnum þrem árum.
Fjölmargir félagsmenn hafa lagt hönd á plóg í þessu verkefni á öllum stigum allt frá öflun heimilda og gagna til mæligaferða, án þeirra hefði þetta ekki tekist.
Stjórn klúbbsins hefur sent svarbréf þar sem viðurkenning á störfum klúbbsins er þökkuð.
Siv Friðleifsdóttir alþingismaður sendi Umhverfisráðherra þessar spurningar um slóðamál:
1. Hve mikið hefur verið kortlagt af vegum og slóðum á hálendinu g hve mikið er eftir af þeirri vinnu?
2. Hvaða ferli tekur við þegar kortlagningu er lokið og hve angan tíma er áætlað að það taki að ganga frá því að skýra hvaða egir og slóðar eigi að vera opnir og fyrir hvaða notkun?
3. Með hvaða hætti munu þeir útivistarhópar sem ferðast um álendið koma að ofangreindu ferli svo eðlilegs samráðs sé gætt?
4. Telur ráðherra að eðlilegt samráðsferli hafi verið viðhaft agnvart útivistarhópum í þessu ferli hingað til?
Nú hefur umhverfisráðherra Svandís Svavarsdóttir svarað: