FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ferð Litlunefndar í Veiðivötn 15. janúar 2011

18.01.2011 by Guðmundur G. Kristinsson

Hópurinn hittist á Select við Vesturlandsveg laugardaginn 15. janúar kl. 8:30. Haldið er um Þjórsárdal í Hrauneyjar, en þar var stutt stopp og jafnframt síðasta eldsneytisstöð. Mikil hálka var á milli Búrfells og Hrauneyja en samt komust allir heilu og höldnu í Hrauneyjar og þaðan áfram inn að skálaþyrpingunni við Veiðivötn. Vöðin voru góð, vaðið á Vatnakvíslinni greiðfært, en svolitlar skarir voru á Fossvatnakvísl. Spennandi að fara þar um en lítill farartálmi. Einn bíll þurfti að snúa frá við Vatnakvísl en hann var með bilaðar driflokur, náði ekki að komast i fjórhjóladrifið og snéri því til byggða.


FacebookTwitter

Filed Under: Litlanefnd

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.