Stærsti hópurinn í ferð Litludeildar frá upphafi eða 56 bílar lögðu af stað á fallegum laugardagsmorgni frá Skeljungi við Vesturlandsveg kl. 09:00. Fyrsta stopp var á Hvolsvelli og siðan haldið upp hjá Keldum og stefnan tekin á Hrafntinnusker, síðan upp á Landmannaleið og til baka niður Landveg.