Fyrirhugað er fara vinnuferð að Kistuöldu sunnudaginn 30. okt. nk.
Hugmyndin er að reisa við krossinn, en hann er fallinn eins fram hefur komið.
Áætlað er að fara frá Select Vesturlandsvegi kl. 9:00 og gaman að sem flestir komi með. Þetta er þó með þeim fyrirvara að veður verði skaplegt.
Ekkert sérstakt skipulag eða skráning er í gangi vegna þessarar ferðar, en ágætt að menn tilkynntu sig hér á spjallinu.
Ekkert sérstakt skipulag eða skráning er í gangi vegna þessarar ferðar, en ágætt að menn tilkynntu sig hér á spjallinu.