Félagsfundur Suðurnesjadeildar/Jeppavinafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. Nóv. kl:20:00 í húsi Björgunarsveitar Suðurnesja.
- Stjórn Suðurlandsdeildar kemur í heimsókn og verður með kynningu á starfi sínu og á skálum sem eru á þeirra vegu.
- Skráning í Jólahlaðborðið sem haldið verður 26 Nóv.
- 50% Afsláttarkort hjá Regatta – Útivist og sport verða afhent félagsmönnum sem vilja nýta það.
- Kaffiveitingar í boði að venju.
Kveðja Stjórn