Félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudagskvöldið 1.Des. kl:20:00.
Fundarefni.
- Palli frá Bílasmiðnum kemur í heimsókn og verður með kynningu á nýjum Led ljóskösturum og fleiri vörum.
- Skráning á Jólahlaðborð. (Muna eftir pening). Matseðill og fleiri uppl. hérna á spjallinu.
- Ferð milli jóla og nýárs.
- Spjall.
Kaffiveitingar í boði að venju.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Kveðja,
Stjórn Suðurnesjadeildar F4x4