Miðvikudagskvöldið 6. október verður haldinn fyrsti fundur vetrarins. Hann verður haldinn í húsi Bj.sv. Suðurnes kl. 20:00. Fundarefni: Kynning á dagskrá vetrarins og létt spjall. Kaffiveitingar í boði.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Kveðja,
Stjórn Suðurnesjadeildar 4×4