Félagsfundur Suðurnesjadeildar 02.05.2012 by Arnoddur Þór Jónsson Síðasti félagsfundur vetrarins hjá Suðurnesjadeild F4x4 verður haldinn í kvöld 2.maí kl:20:00 í húsi Bj.sv.suðurnesja. Kaffiveitingar í boði að venju. Kveðja Stjórn.