Síðasti félagsfundur fyrir sumarfrí verður haldinn mánudaginn 3. Júní næstkomandi. Hefst hann stundvíslega kl 20:00
Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Ferðaklúbbsins 4×4 að Eirhöfða 11, skemma 3.
Dagskrá fundarins:
- Innanfélagsmál
- Félagstarf komandi sumars.
- Sumarhátíð
- Önnur mál
Kaffihlé verður um 21:00
Vonumst til að sjá sem flesta!