Félagsfundur Jeppavinafélagsins. 02.03.2011 by Arnoddur Þór Jónsson Sælir félagar. Félagsfundur Jeppavinafélagsins verður haldinn í kvöld 2. Mars í húsi Bj.Sv.Suðurnesja kl.20:00. Fundarefni. Garðar Sig verður með skemmtilega sögu af gamla tímanum og ýmislegt fleira. Kveðja Stjórn.