Fyrsti félagsfundur vetrar verður haldinn næstkomandi Mánudag, 5. September í bíósal Icelandair, Hótel Loftleiðir,
Hefst hann stundvíslega klukkan 20:00
- Innanfélagsmál.
-
Umhverfisnefnd – stikuferðin í máli og myndum
-
Skálanefnd – viðhald og endurbætur á skálanum og fyrirhugað opið hús
-
Litlanefnd – starfið á komandi vetri
- Kaffihlé
- Fríða Björg Eðvarðsdóttir frá VSÓ Ráðgjöf kynnir ný útgefna skýrslu um smávegagerð.
– Stjórn