Fyrsti félagsfundur ársins verður mánudagskvöldið 9. jan kl. 20:00. Fundarstaður er Hótel Reykjavík Natura (Loftleiðir), Þingsalur 2, (salurinn við hlið bíósalsins).
Dagskrá:
- Innanfélagsmál
- Borghildur Sverrisdóttir kynnir „Ferðaask“ sem er sérútbúið ferðanesti
- Aðstandendur bókarinnar “Þar sem himinn frýs við jörð” verða með erindi í máli og myndum.
- Kaffi
- Myndasýning
Allir velkomnir!
Stjórn