Annar félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum) mánudaginn 7. október kl. 20:00.
Dagskrá fundarins
- Innanfélagsmál
- Kynning á nýrri fjöðrun og fjaðrakerfum
- Vetrarstarf komandi veturs
- Önnur mál
Kaffihlé verður að venju um 21:00.
Nýjir sem eldri félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin