Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn mánudagskvöldið 6. september kl. 20:00.
 
Dagskrá ásamt upplýsingum um staðsetningu verða birtar á vefnum þegar nær dregur fundi.  Félögum til upplýsingar verður þessi fundur ekki haldinn í Mörkinni eins og venja er heldur verður honum fundinn annar staður að þessu sinni.
 
Kveðja.
Stjórn F4x4
