Næsti félagsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn á Hótel Natura þann 3. Mars næst komandi. Hefst fundurinn stundvíslega kl 20:00.
- Innanfélagsmál
- Stórferð 2014
- Rikki í Garmin fer yfir GPS ferla fyrir stórferð.
- Pálmi Guðmundsson gerir ferðalanga klára í ljósmyndatökur á fjöllum.
Kaffihlé verður um 21:00. Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna.