Næsti félagsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn á Hótel Natura þann 2. Desember næstkomandi og hefst hann stundvíslega kl 20:00. Athugið breytta dagskrá.
- Innanfélagsmál
- Ferðamannapassinn
- Stórferð 2014
- Skemmtinefnd kynnir skemmtilega dagskrá
- Kynning á ljósmyndun, Gréta Guðjónsdóttir, kennari í ljósmyndun heldur erindi.
- Myndasýning í boði Jeep gengisins.
Kaffihlé verður um 21:00 og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna í aðventuskapinu.