Eyjafjarðardeild félagsfundur 02.03.2013 by Björn Pálsson Félagsfundur Eyjafjarðar verður haldinn þriðjudagskvöldið 5. mars kl.20.00 í húsnæði Bjsv Súlna við Hjalteyrargötu. Dagskrá: Erindi nefnda Fræðsluerindi Myndasýningar Kaffiveitingar Önnur mál Stjórn Eyfjafjarðardeildar