![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
| Menu | ||||
Stórferð klúbbsins verður að þessu sinni farinn á Vestfirði. Dagskrá Stórferðar (í hnotskurn) Fimmtudagurinn 10. mars lagt af stað frá Selectstöðinni Vesturlandsvegi kl. 12:00 og haldið vestur. Leiðaval er frjálst en samkvæmt upplýsingum er stór hópur sem ætlar upp Þorskafjarðarheiðina og þaðan niður að Hótel Reykjanesi. Þar verður gist á fimmtudagnóttinni. Föstudaginn 11. mars
Lesa meira »