FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 7. nóvember 2016 , kl 20,00
Fundarefni:
Innanfélagsmál (Landsfundur , árshátíð og skýrslur)
Þorvarður Hjalti Magnússon verður með kynningu á starfi Guðna Karlssonar fyrrverandi forstjóra Bifreiðaeftirlits ríkisins og Dekkjanefndar Ferðaklúbbsins 4×4. Sem markaði upphaf í jeppabreytingum og markaði þá vegferð sem við höfum fengið að njóta.
Arktic Truck kynnir nýja jeppadekkið.
Kaffi
Kynning á Willis sem hefur verið mikið breytt og hefur fengið viðurnefnið Cj-7