Nýliðaferð F4x4

Helgina 17. – 19. janúar næstkomandi verður nýliðaferð Ferðaklúbbsins 4×4 í Setrið. Ferðin er ætluð fyrir nýliða og þá sem ekki hafa mikla reynslu af jeppaferðum í snjó. Ef ekki fyllist í ferðina er reyndari ferðalöngum velkomið að taka þátt.   Sjá nánar https://old.f4x4.is/2013/12/30/nylidaferd-f4x4/ Skráning opnar 6. janúar kl. 20:00