FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Bröttför á þorrablót Austurlandsdeildar.

24.02.2014 by Einar Birgir Kristjánsson

Nú styttist í þorrablótið í Kverkfjöllum. Þar sem búast má við talsverðri ófærð ætlum við að leggja af stað frá SHELL skálanum á Egilsstöðum kl 1000 á föstudagsmorgun. Við reiknum með að fara í Möðrudal og þaðan inn eftir og líklega förum við Krepputunguna. Þeir Norðanmenn sem hyggja á samleið með okkur get reiknað með okkur í Möðrudal um kl 1100. Leiðavalið getur breyst ef aðstæður breytast.

Gjaldkerinn kvartar yfir að greiðslur hafi ekki borist frá nærri öllum sem hafa skráð sig. Nauðsynlegt er að greiða sem fyrst svo að matarskamtar ofl. verði hæfilegir.

Menn verða að vera búnir undir langan föstudag ef að líkum lætur og það má búast við talsverðri olíueyðslu.

Einhverjir ætla að koma á laugardegi og það væri gott ef þeir menn sammæltust um brottför.

Hlökkum til að takast á við hálendið og blóta þorra að jeppamanna sið á nýhafinni góu.


FacebookTwitter

Filed Under: Fréttir

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.