Kæru félagar.
Nú er komið að því að klæða sig í lakkskóna og djammgallann og byrja veturinn með trompi þar sem okkar stórfína bjórkvöld verður haldið laugardaginn 22 okt. kl:21:00.
Á dagskrá verður spurningarkeppni, myndasýning og þegar líða tekur á kvöldið verður væntalegur metingur um hver er á besta bílnum
Bjórkvöldið verður haldið upp á Ásbrú, á verkstæðinu hjá Heiðari og Bjössa (og Matta (gamla rafmagsverkstæði ÍAV).
Kv.Stjórn Jeppavinafélagsins.
Kv.Stjórn Jeppavinafélagsins.