Annar félagsfundur ársins verður mánudagskvöldið 4. febrúar. kl. 20:00
Dagskrá
- Aðstoð þyrlu við óhöpp í óbyggðum, Viggó M. Sigurðsson, Landhelgisgæsla Íslands
- Ofkæling, einkenni og viðbrögð, Marvin Ingólfsson, Landhelgisgæsla Íslands
- Innanhúsmál
- Stórferð F4x4 2013
- Ferðafrelsismál
Kaffi verður um kl. 21:00
Fundarstaður er Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir).