Félagsfundur 5. Maí
Níundi félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hótel Natura (Loftleiðum)
Hefst fundurinn stundvíslega kl. 20:00
Dagskrá:
- Innanfélagsmál
- Kynning Ara Arnórssonar á nýjum íslenskum jeppa
- Hvað eigum við að gera í fjarskiptamálum? – Fyrirlestur frá Fjarskiptanefnd.
- Önnur mál.
Kaffihlé verður um 21:00
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan.
Stjórn 4×4
Opið hús 24. Apríl
Opið hús verður Fimmtudaginn næstkomandi, 24. Apríl og opnar húsið kl 20:00.
Félagsfundur 7. Apríl
Næsti félagsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn Mánudaginn 7. Apríl næstkomandi á Hótel Natura.
Fundurinn hefst stundvíslega kl 20:00.
Dagskrá er sem hér segir.
- Innanfélagsmál
- Gísli Jónsson frá Arctic Trucks segir frá ferð sinni til Rússlands.
- Uppgjör Stórferðar, gengi segja ferðasögur í stuttu máli
Kaffihlé verður um 21:00. Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna.
Vesturlandsdeild, félagsfundur 10. Mars.
Félagsfundur Vesturlandsdeildar verður haldinn í kvöld, 10. Mars í Jónsbúð, Akranesi.
Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru umræður um Páskaferð, starfið framundan og önnur mál.
Boðið verður uppá kaffi og léttar veitingar.
Félagsfundur 3. Mars
Næsti félagsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn á Hótel Natura þann 3. Mars næst komandi. Hefst fundurinn stundvíslega kl 20:00.
- Innanfélagsmál
- Stórferð 2014
- Rikki í Garmin fer yfir GPS ferla fyrir stórferð.
- Pálmi Guðmundsson gerir ferðalanga klára í ljósmyndatökur á fjöllum.
Kaffihlé verður um 21:00. Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna.
Félagsfundur 3. Febrúar
Næsti félagsfundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn á Hótel Natura þann 3. Febrúar næstkomandi og hefst hann stundvíslega kl 20:00. Dagskráin verður heldur betur áhugaverð og er eftirfarandi.
- Innanfélagsmál
- Pólfarar Arctic Trucks munu segja frá síðustu ferð sinni á Suðurskautið.
- Kynning frá Wurth
Kaffihlé verður um 21:00 og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna.
Jólagjöf Skeljungs
Afslættir hjá Skeljungi
Líkt og kynnt var á síðastliðnum félagsfundi hafa afslættir til handa félagsmönnum í Ferðaklúbbnum 4×4 breyst hjá Skeljungi. Hvetjum félagsmenn til að virkja kortin sín og nýta sér þá afslætti sem standa til boða.
Ofurdagur F4x4 27. Nóvember
Á morgun verðum við með 12. Kr afslátt á Shell og Orkunni fyrir F4x4, þá sem eru með staðgreiðslukort eða lykla. Kerfið okkar er þannig að afsláttartilboðin og afsláttarþrepið gildir ekki fyrir Viðskiptakort Skeljungs (reikningsviðskipti).
- 1
- 2
- 3
- …
- 5
- Next Page »