Samkvæmt bréf frá Vatnajökulsþjóðgarði sem sent var til þeirra sem gerðu athugasemdir um drög að reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarðs kemur í ljós að ekki er tekið tillit til athugasemda Ferðaklúbbsins 4×4 í neinum efnum. Aðeins er breitt orðalagi varðandi Heinabergsdal, en lagt er til að allar lokanir standi eins og var í drögunum.
Með tilvísun í Árórasamninginnsegir í bréfinu frá Vatnajökulsþjóðgarði „hafa útivistarsamtök góða aðstöðu til að fylgjast með mótun áætlana og hafa áhrif á innihald þeirra“ og einnig „Einnig er að finna í gögnum svæðisráða ítarlegar upplýsingar um þá fjölmörgu fundi sem haldnir hafa verið“.