Suðurnesjadeild nýliðaferð
október 24 @ 08:00 – október 25 @ 17:00
Nýliðaferð Suðurnesjadeildar.
Dagskrá og ferðaáætlun verður augl. síðar.
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Nýliðaferð Suðurnesjadeildar.
Dagskrá og ferðaáætlun verður augl. síðar.
Nýliðaferð / haustferð þar sem farið verður í Réttartorfu skála Eyjafjarðardeildar.
Grillaðar verða pylsur, kynning á starfinu í vetur og umhverfi Réttartorfu verður skoðað.
Nýliðafundur Suðurnesjadeildar.
Dagskrá augl. síðar
Ferð með skjólstæðinga Félagsþjónustunnar.
Ferðatilhögun verður auglýst síðar.
Varadagsetning er 25. október fer eftir færð og veðri.
Skálanefnd Eyjafjarðardeildar boðar til vinnuferðar í Réttartorfu föstudaginn 25.september farið verður af stað frá Skeljungi við Hörgárbraut kl.19.00 á föstudaginn 25. og kl.08.00 laugardaginn 26. Boðið verður upp á kvöldmat á laugardagskvöldið. Það á að vinna við að gera skálann klárann fyrir veturinn.
Allir sem ætla að koma með þurfa að skrá sig svo við vitum hve margir verða í mat ,einnig væri gott að fá að vita brottfaratíma.Hvetjum alla félaga til að mæta
Skránig er hér á síðunni eða í síma 8615537 Eiður eða 8945307 Jói Hauks
Kv.
Skálanefnd Eyjafjarðardeildar 4×4