Félagsfundur Suðurnesjadeildar/Jeppavinafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 7. Des. kl:20:00 í húsi Björgunarsveitar Suðurnesja.
- Ásbjörn sölumaður hjá Ellingsen kemur í heimsókn og mun kynna fyrir okkur tæknidótið fyrir jeppa sem og fatnað og fleira fyrir ferðamennsku á hálendi. Einnig mun hann kynna fyrir okkur Tvennukort Olís sem er afsláttar kort á bensíni og vörum Olís / Ellingsen.
- Kristján Gunnarsson mun kynna fyrir okkur sniðug Led ljós sem hann er að flytja inn.
- 50% Afsláttarkort hjá Regatta – Útivist og sport verða afhent félagsmönnum sem vilja nýta það.
- Kaffiveitingar í boði að venju ásamt heitu Kakó og piparkökum
Kveðja Stjórn