Áríðandi félagsfundur verður haldinn á Eirhöfðanum miðvikudaginn 23 janúar 2013 kl. 20:00 Á fundinum verður farið yfir aðgerðir sem fyrirhugaðar eru vegna nýrrar náttúruverndarlaga og röskunar á ferðafrelsi ef þau ná fram að ganga óbreytt. Nú er ögurstund í þeirri baráttu okkar að hafa frelsi til að ferðast um landið. Sýnum samstöðu.
Aðgerðarhópurinn.