Afsláttarkvöld verður haldið í verslun Útilífs í Glæsibæ þriðjudagskvöldið 1. Október næstkomandi og stendur það á milli 17:00 og 21:00.
Á kynningarkvöldinu býður Útilíf 25% afslátt af öllum fjalla- og útivistarbúnaði s.s. hlífðarfatnaði, svefnpoku, tjöldum, bakpokum, gönguskóm og öðru sem til þarf. Einnig verða sértilboð og verða þau sér merkt, ekki er afsláttur af snjóflóðaýlum eða GPS tækjum.
Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og næla sér í góðan útivistarbúnað fyrir veturinn!
Sjá nánar í auglýsingu hér að neðan.