Fimmdudagskvöldið 29. Nóvember næstkomandi býður Intersport Lindum Kópavogi, félagsmönnum Ferðaklúbbsins 4×4 til afsláttarkvölds frá kl 20:00 til 22:00.
20% afsláttur er af öllum útivistarfatnaði og útivistarvörum sem þarf í jeppaferðina og einnig er almennur afsláttur hjá Intersport til félagsmanna Ferðaklúbbsins 4×4 nú 15%.
Einnig verður boðið upp á nokkur sértilboð, ásamt því að boðið verður uppá kaffi og kleinur. Hvetjum sem flesta félagsmenn til að mæta og nýta sér tilboðin.